18.6.2008 | 09:03
Kristján og fjölskylda.
Kristján og co eru komin í heimsókn. Lítill tími gefst til að blogga en ég ætla að dúndra inn nokkrum
myndum. Það er eins gott að vera beggja megin á flakki og hafa gott eftirlit með sumum. Ásókn pilta og sölumanna er nokkur og ekki geta þeir leynt aðdáun sinni á rauðhærðri snót. Það er mikið fjör og mikið gaman hjá okkur. Sólaráburður ber háar tölur í kotinu núna svo vanlíðan fari ekki um neinn enda heillar ströndin á hverjum degi, þar er alla veganna smá gola en því er ekki fyrir að fara heima við hús.
Allar góðar vættir verndi ykkur og blessi.
Athugasemdir
Elsku frænka
Innilegar hamingjóskir með daginn, þú ert alveg að ná mér:-)
Eg skrifa þér fréttabréf fljótlega, er að fara til Þyskalands í fyrramálið
Bestu kveðjur til ykkar allra og hafðu góðan og skemmtilegan dag
kram
Anna
Anna Ara (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 15:31
Til hamingju með daginn elsku frænka:)
Eigðu yndislegan dag...
Hlakka til að sjá ykkur...
Kossar og knús
Þórgunnur Lilja (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 18:06
Hæ hæ :) Elsku Svansa mín, innilega til hamingju með afmælið...
ég kíki nú reglulega á síðuna þína en ég viðurkenni það að ég er ekki alveg nógu dugleg að kommenta :/
Hafið það gott
knús
Ásta Árna. (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 22:46
Til hamingju með afmælið Svansa frænka.
Kveðja frá okkur öllum í Eskihlíð
Allý (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 17:11
Hæ, hæ. Til hamingju með afmælið frá okkur á Flókagötunni. Hér var rosa veisla þann 17. júní og gamli ber sig vel! Kveðjur og knús. Hafdís og Nonni.
Hafdís Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.